Fallegar samúðarkveðjur - samúðarkveðjur texti
Ég vil votta öllum sem þekktu hana, vinum, kunningjum og aðstandendum mínar innilegu samúðarkveðjur.
Ég votta fjöldskyldu og aðstandendum hans mína innilegustu samúð.
Ég sendi YYY samúðarkveðju og bið Guð um að leiða ykkur í gegnum sorgina.
Engin er ævi án sorgar.
Fyrnist sorg þá frá líður.
Enginn skyldi einn í sorgum sitja.
Gleðin endist í sjö daga, sorgin endist ævilangt.