Afmæliskveðjur í kort / texti í afmæliskort

  Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.


  Við höfum safnað saman alls konar afmæliskveðjum í kort og textum sem nota má í afmæliskort. Við vonum að það nýtist vel. 
  Skemmtilegar afmæliskveðjur gleðja mikið. Stundum er hægt að nota tilvitnanir, málshætti eða ljóð. 


  Við munum uppfæra þetta með nýju efni reglulega. 
  Skemmtilegar afmæliskveðjur

  Allir vilja lifa lengi en enginn vill verða gamall.

  Hversu gamall værir þú ef þú vissir ekki aldur þinn? - Satchel Page

  Count your life by smiles, not tears. Count your age by friends, not years. - 
  John Lennon


  40 ára afmæliskveðja

  Það sem þritugur getur gerir fertugur betur.

  Allt er fertugum fært.


  50 ára afmæliskveðja

  May the next 50 be even better than the first.

  50 cheers to 50 years. Let the party begin!

  60 ára afmæliskveðja

  Wishing you all the best on your 60th birthday; hope you have a lovely day.

  Thank you for being a part of our lives, and happy 60th birthday.

  Bestu framtíðaróskir í tilefni dagsins. Lifðu heil!

  Hjartanlegar hamingjuóskir á merkisafmæli og á komandi tíð. Ég þakka frábær kynni.

  Þakka þér fyrir ljúfa nærveru og vináttu í gegnum árin.

  Hamingjuóskir í tilefni dagsins.

  Hjartanlega til hamingju með aldursáfangann elsku XXX. Við þökkum fyrir öll góðu samskiptin gegnum árin.
  Megir þú njóta lífsins vel og lengi.

  Hjartans hamingjuóskir með sextugsafmælið. Við óskum þér gleði og gæfu alla þína daga.

  Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn. Njóttu dagsins.

  Okkar innilegusutu hamingjuóskir á merkum tímamótum. Megi gæfa og gleði fylgja þér um alla framtíð.

  Elskulega vinkona.
  Hjartanlegar árnaðaróskir á þessum merkis degi. 60 ára síung og stórkostleg. Megi næstu áratugir verða þér og þínum til yndis í alla
  staði. Þökkum einstaka vináttu.

  Innilegar til hamingju með 60 ára afmælið. Megi gæfan fylgja þér og fjölskyldu þinni um ókomna tíð. 

  Bestu kveðjur og afmælisóskir.

  Innilegar hamingjuóskir með 60 ára afmælið. Gæfan fylgi þér.

  Hamingjuóskir í tilefni sextíu áranna og einlægar þakkir fyrir samverustundir fyrr og síðar. 

  Bestu óskir í tilefni dagsins. Þakka þér alla dyggð við mig og mína. 

  Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn og framtíðina. 

  Bestu árnaðaróskir á 60 ára afmælinu. Fjölskyldan þakkar góða vináttu. 

  Innilegar hamingjuóskir með 60 ára afmælið þitt. Haltu áfram að vera svona vinaleg og sæt. 
  Takk fyrir alla tryggð og elskulegheit í gegnum árin. 

  70 ára afmæliskveðja

  You're 70 years young today!

  Falleg afmæliskveðja


  Fallegur texti í afmæliskort

  Afmælisdagar eru góðir fyrir þig - því fleiri sem þú átt, því lengur lifirðu.

  Aldur grískra kvenna var talinn frá giftingu en ekki fæðingu.

  Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.

  Að eiga vin er öllu betra.
  að eiga von er nauðsynlegt
  að eiga ást er undur lífsins
  að elska það er dásamlegt.


  Lánið leiki við þig.

  Bestu afmælis óskir.

  And in the end, it's not the years in your life that count. It's the life in your years.

  Afmæliskveðjur fyrir börn

  Kæri litli vinur, XXX 
  Til hamingju með 3. ára afmælisdaginn. 
  Höfundur lífssins leiði þig ókomna daga.  By Jón

  2021-12-02 11:33:14

  Athugasemdir

  0

  Önnur blogg

  Texti í fermingarkort
  Texti í fermingarkort

  Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.

  5 stafa orð á íslensku
  5 stafa orð á íslensku

  Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.

  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?
  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

  Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

  Deila