5 stafa orð á íslensku

  Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.

  Orðla eða Ordla (E: Wordle) er mjög vinsæll leikur um þessar myndir. Sá leikur snýst um að geta uppá 5 stafa orðum. Færð sex tilraunir. Þessi leikur er til á íslensku með íslenskum orðum og þá fer fólk að spá í það hvaða orð eru til á íslensku sem innihalda bara 5 stafi.  
  Á tilvitnun.is erum við með orðalista yfir meir en 600 000 íslensk orð og því mjög auðvelt að finna öll 5 stafa íslensk orð úr þessum lista. Í leitarvél okkar fyrir orðalistann er komin aðgerð til að finna orð eftir orðafjölda svo allir geta nú leitað að ákveðnum orðum eftir orðalengd eða bara eftir ákveðnum stöfum. 

  En til að allir séu ekki að leita að því sama þá er hér þessi lista - eflaust þá eru til fleiri orð en við erum með en ef þið finnið einhver þá væri gaman að vita af því. 

  Úr okkar 668 077 orða lista þá erum við að finna 16 070 orð sem eru að lengd 5 eða 5 stafa.  


  By Jón

  2022-02-12 21:49:57

  Athugasemdir

  0

  Önnur blogg

  Texti í fermingarkort
  Texti í fermingarkort

  Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.

  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?
  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

  Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

  Afmæliskveðjur í kort / texti í afmæliskort
  Afmæliskveðjur í kort / texti í afmæliskort

  Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.

  Deila